Blaður 27. ágúst 2012

Brjáluð vegna Skattmanns:

Var að fá tilkynningu um endurákvörðun opinberra gjalda gjaldárið 2010.  Ástæðan :  Endurútreikningur ororkubóta vegna árins 2009 sem fór fram í október 2010 og var skilað inn (af TR) í október 2010!

Nei Skattmann ætlar að láta mig borga álag vegna ógreiddrar staðgreiðslu á árinu 2009 og endurgreiða vaxtabæturnar sem ég fékk greiddar 2010.

Alveg forkastanleg vinnubrögð  =>  tilkynningin er dagsett 22.08.2012, skattmann var víst að berast leiðréttur launseðill frá Tryggingarstofnun.  Ég er búin að blóta á fullu í dag og leitaði til ÖBÍ en frábær kona þar ætlar að ræða við starfsmann hjá Tryggingarstofnun og spyrjast fyrir um málið.

Sem betur fer hafði starfsmaðurinn hjá Ríkisskatstjóra ekki rétt fyrir sér þegar hún hélt því fram að Tollstjóri hlyti að vera búin að „endurgreiða“ mér afdregna staðgreiðslu af fjárhæð endurútreikningsins

Fyrir mér er þetta einfaldlega Rýtingur í bakið á mér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under Uncategorized

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s