Bara að blaðra ?

Til hvers að vera með bloggsíðu og skrifa aldrei neitt ?

Til hvers að skrifa þegar maður hefur ekkert að segja?

Ef hlutfall Íslendinga sem tilheyra einhverfurófi er í raun 1,2% landsmanna þá hafa 2/3 hvorki fengið greiningu né viðundandi stuðning í kerfinu.  En „Kerfið“ hefur ekki efni á að greina börn, biðlistarnir lengjast og mörgum einstaklingum á barnsaldri er vísað frá, þeir sýna ekki nægilega miklar „raskanir“.

Kári hjá Íslenskri Erfðgreiningu talar um að hafa fundið stökkbreytingar hjá barna „eldri feðra“ sem „valda einhverfu og geðklofa í börnum“ og talar um leið um þessa sjúkdóma.

Er Kári svona vanhugsa? hver er skilgreiningin á orðinu sjúkdómur eða sjúklegt ástand ?

Samkvæmt íslensku wikipedia þá er sjúkdómur fyrirbrigði sem  „…veldur óeðlilegu andlegu eða líkamlegu ástandi, sem felur í sér óþægindi eða skerta afkastagetu hjá þeim einstaklingi sem þjáist af sjúkdómnum. Önnur fyrirbrigði sem geta valdið slíku ástandi eru slysfötlun og heilkenni, en yfirleitt eru þessi hugtök aðgreind frá sjúkdómum.“ sjá nánar: http://is.wikipedia.org/wiki/Sj%C3%BAkd%C3%B3mur

Málið er að einhverfuhegðun er eðlilegt líkamlegt ástand hjá þeim einstaklingum sem tilheyra einhverfurófi.  Hvernig í ósköpunum getur staðið á því að menn eru sífellt að tala um sjúkdóm sem þarf að lækna og uppræta ?

Hvar og hvernig væri þjóðfélagið/mannkynið statt ef hlutfall þeirra sem tilheyra einhverfurófi væri og hefði alltaf verið 0%

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under blaður

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s