STJÓRNARLÖG ÍSLANDS – október 2012

Það eru nokkur atriði sem ég er ósátt við varðandi undanfara þessarar þjóðaratkvæðagreiðslu sem fer fram 20. október næstkomandi og undanfara hennar:

Ég varði töluverðum tíma í að kynna mér þessa 526 manns sem buðu sig fram til stjórnlagaþings og passaði mig að velja jafnt karla sem konur, fólk af landsbyggðinni sem höfuðborgarsvæðinu;

En sú vinna var gagnlaus vegna tveggja atriða:

http://www.landskjor.is/media/frettir/Adferdin_vid_talningu_atkvaeda.pdf

talning atkvæða tók ekki mið af vali í sæti 2-25 nema einstaklingar í efri sætum væru þegar komnir með fulla kostningu.  Furðuleg aðferð við talningu atkvæða sé tekið tillit til þess að forval stjórnarflokkana er þekkt næmi um aðra aðferð við talningu atkvæða þar sem hver kjósandi kýs marga einstaklinga.

Nokkrir lögmenn ákváðu að löðrunga mig sem og alla aðra sem höfðu fyrir því að mæta á kjörstað og kjósa menn á stjórnlagaþing og dæmdu kosningarnar ógildar.

Einnig sýndi reynslan af kosningu til stjórnlagaþings fram á eftirfarandi atriði:

Kynninng frambjóðanda í persónukjöri skiptir öllu.  Enginn velur andlit sem þeir geta ekki tengt nafn við og vita eitthvað um viðkomandi og fæstir hugsa um allt landið í heild.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under blaður

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s